Síðasti dagurinn í Sandgerði var í dag og þar með hefur starfsemi Hundur.is flutt alfarið í Dýralæknamiðstöðina í Grafarholti. Nokkrir hafa þó spurt um hundasnyrtingu á Reykjanesinu þar sem fólk á ekki alltaf leið í bæin. Fyrir þá sem vilja sækja þjónustuna í nágreni Keflavíkur, þá get ég mælt með henni Þórdísi í Garði.
Ég þakka kærlega fyrir öll viðskiptin útí Sandgerði.