HUNDUR.IS
Fróðleiksvefur hundaeigenda
  • Forsíða
  • Um mig
  • Fróðleikur
    • Afhverju ekki knús?
    • Hvolpaglefs
    • Merkjamál
    • Streita
    • Þefleikir
    • Tannhirða
    • Göngutúrinn
    • Ræktun >
      • Umhverfisþjálfun
    • Einn heima
    • Val hundsins
    • Offóðrun
    • Týndir hundar - flótti
    • Spurt og svarað
  • Þjálfun
    • Að húsvenja hvolp
    • Innkall
    • Undirbúningur fyrir barn
    • Refsingar
  • Fréttir
  • NoseWork

Dóra komin aftur á Dýralæknamiðstöðina

10/17/2013

1 Comment

 
Jæja, þá er ég aftur komin í Dýralæknamiðstöðina, en í þetta sinn ekki sem hundasnyrtir heldur sem aðstoðarkona fyrir dýralæknana. Sumrinu var eytt á fjöllum í skálavörslu sem var kærkomin útivist og fjallamennska. 
Hlakka til að sjá alla aftur í Jónsgeislanum, þar er svo skemmtilegt andrúmsloft að það er bara ekki hægt að vera fjarri of lengi.

Kv. Dóra.
1 Comment

Starfsemin flutt alfarið í Grafarholt

5/31/2012

0 Comments

 
Síðasti dagurinn í Sandgerði var í dag og þar með hefur starfsemi Hundur.is  flutt alfarið í Dýralæknamiðstöðina í Grafarholti. Nokkrir hafa þó spurt um hundasnyrtingu á Reykjanesinu þar sem fólk á ekki alltaf leið í bæin. Fyrir þá sem vilja sækja þjónustuna í nágreni Keflavíkur, þá get ég mælt með henni Þórdísi í Garði.

Ég þakka kærlega fyrir öll viðskiptin útí Sandgerði.

0 Comments

Ný heimasíða

2/4/2012

0 Comments

 
Jæja, þá er nýja og fína heimasíðan komin í loftið. 
Hundur.is hóf starfsemi í lok september 2011 á Dýralæknamiðstöðinni í Grafarholti en hefur áður verið (og er enn að hluta) í Sandgerði. Viðskiptin hafa gengið vonum framar og hafa sömu kúnnarnir verið að koma aftur og aftur auk þess sem það eru alltaf nýjir og fínir hundar að bætast í hópinn.

Samstarfið við skvísurnar á Dýralæknamiðstöðinni er svo alveg frábært og ég held að þjónustan verði hreinlega ekki mikið betri á einum stað :)

Ekki er langt í að fyrsta hundasýning HRFÍ á árinu gangi í garð og þónokkrir búnir að bóka tíma fyrir hundana sína í sýningarsnyrtinguna enda verða allir að skarta sínu fegursta fyrir dómarann.

Kveðja, Dóra.
0 Comments

    Author

    Write something about yourself. No need to be fancy, just an overview.

    Archives

    October 2017
    August 2017
    June 2017
    May 2017
    February 2014
    January 2014
    October 2013
    May 2013
    January 2013
    June 2012
    May 2012
    February 2012

    Categories

    All
    Dýralæknamiðstöðin
    Fyrsta Fréttin
    HRFÍ
    Hundasýning
    Hundaþjálfun

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.