HUNDUR.IS
Fróðleiksvefur hundaeigenda
  • Forsíða
  • Um mig
  • Fróðleikur
    • Afhverju ekki knús?
    • Hvolpaglefs
    • Merkjamál
    • Streita
    • Þefleikir
    • Tannhirða
    • Göngutúrinn
    • Ræktun >
      • Umhverfisþjálfun
    • Einn heima
    • Val hundsins
    • Offóðrun
    • Týndir hundar - flótti
    • Spurt og svarað
  • Þjálfun
    • Að húsvenja hvolp
    • Innkall
    • Undirbúningur fyrir barn
    • Refsingar
  • Fréttir
  • NoseWork

Fyrsta hundasýning ársins yfirstaðin :)

2/28/2012

0 Comments

 
Þá er fyrstu hundasýningu ársins lokið og flott sýning sem þetta var.
Ég kunni afskaplega vel við nýja húsnæðið og fannst það einnig á flestum öðrum sem ég spjallaði við.
Ég náði því miður ekki að fylgjast með öllum hundunum sem ég snyrti fyrir sýninguna, en þeir sem ég sá gekk mjög vel!
Zodiac Dverg Schnauzer fékk heiðursverðlaun og varð BOB ungviði.
Þoka Enskur Cocker Spaniel fékk heiðursverðlaun og varð BOB hvolpur.
Dóra Berner Sennen fékk meistaraefni, res Cacib og varð 2.besta tík tegundar.
Ísafold Siberian Husky fékk heiðursverðlaun og varð BOS hvolpur.

Svo tók ég að mér að sýna tvo Siberian Husky hunda frá Múla rækun.
Múla Bruni fékk meistaraefni og fékk 1. sæti í opnum flokki rakka.
Múla Gola fékk meistaraefni og endaði sem 4.besta tík tegundar! En þess má geta að sú sem varð í 1.sæti endaði sem besti hundur sýningar.
Síðast en ekki sýst tók ég svo þátt í sýningu afkvæmahóps úr Múlaræktun með hann Bruna sem urðu 2.besti ræktunarhópur sunnudagsins.

Virkilega góð sýning hjá mér og mínum! Takk fyrir helgina.
0 Comments

Ný heimasíða

2/4/2012

0 Comments

 
Jæja, þá er nýja og fína heimasíðan komin í loftið. 
Hundur.is hóf starfsemi í lok september 2011 á Dýralæknamiðstöðinni í Grafarholti en hefur áður verið (og er enn að hluta) í Sandgerði. Viðskiptin hafa gengið vonum framar og hafa sömu kúnnarnir verið að koma aftur og aftur auk þess sem það eru alltaf nýjir og fínir hundar að bætast í hópinn.

Samstarfið við skvísurnar á Dýralæknamiðstöðinni er svo alveg frábært og ég held að þjónustan verði hreinlega ekki mikið betri á einum stað :)

Ekki er langt í að fyrsta hundasýning HRFÍ á árinu gangi í garð og þónokkrir búnir að bóka tíma fyrir hundana sína í sýningarsnyrtinguna enda verða allir að skarta sínu fegursta fyrir dómarann.

Kveðja, Dóra.
0 Comments

    Author

    Write something about yourself. No need to be fancy, just an overview.

    Archives

    October 2017
    August 2017
    June 2017
    May 2017
    February 2014
    January 2014
    October 2013
    May 2013
    January 2013
    June 2012
    May 2012
    February 2012

    Categories

    All
    Dýralæknamiðstöðin
    Fyrsta Fréttin
    HRFÍ
    Hundasýning
    Hundaþjálfun

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.