Þá er fyrstu hundasýningu ársins lokið og flott sýning sem þetta var.
Ég kunni afskaplega vel við nýja húsnæðið og fannst það einnig á flestum öðrum sem ég spjallaði við.
Ég náði því miður ekki að fylgjast með öllum hundunum sem ég snyrti fyrir sýninguna, en þeir sem ég sá gekk mjög vel!
Zodiac Dverg Schnauzer fékk heiðursverðlaun og varð BOB ungviði.
Þoka Enskur Cocker Spaniel fékk heiðursverðlaun og varð BOB hvolpur.
Dóra Berner Sennen fékk meistaraefni, res Cacib og varð 2.besta tík tegundar.
Ísafold Siberian Husky fékk heiðursverðlaun og varð BOS hvolpur.
Svo tók ég að mér að sýna tvo Siberian Husky hunda frá Múla rækun.
Múla Bruni fékk meistaraefni og fékk 1. sæti í opnum flokki rakka.
Múla Gola fékk meistaraefni og endaði sem 4.besta tík tegundar! En þess má geta að sú sem varð í 1.sæti endaði sem besti hundur sýningar.
Síðast en ekki sýst tók ég svo þátt í sýningu afkvæmahóps úr Múlaræktun með hann Bruna sem urðu 2.besti ræktunarhópur sunnudagsins.
Virkilega góð sýning hjá mér og mínum! Takk fyrir helgina.
Ég kunni afskaplega vel við nýja húsnæðið og fannst það einnig á flestum öðrum sem ég spjallaði við.
Ég náði því miður ekki að fylgjast með öllum hundunum sem ég snyrti fyrir sýninguna, en þeir sem ég sá gekk mjög vel!
Zodiac Dverg Schnauzer fékk heiðursverðlaun og varð BOB ungviði.
Þoka Enskur Cocker Spaniel fékk heiðursverðlaun og varð BOB hvolpur.
Dóra Berner Sennen fékk meistaraefni, res Cacib og varð 2.besta tík tegundar.
Ísafold Siberian Husky fékk heiðursverðlaun og varð BOS hvolpur.
Svo tók ég að mér að sýna tvo Siberian Husky hunda frá Múla rækun.
Múla Bruni fékk meistaraefni og fékk 1. sæti í opnum flokki rakka.
Múla Gola fékk meistaraefni og endaði sem 4.besta tík tegundar! En þess má geta að sú sem varð í 1.sæti endaði sem besti hundur sýningar.
Síðast en ekki sýst tók ég svo þátt í sýningu afkvæmahóps úr Múlaræktun með hann Bruna sem urðu 2.besti ræktunarhópur sunnudagsins.
Virkilega góð sýning hjá mér og mínum! Takk fyrir helgina.