Nýjustu greinarnar:
|
Afhverju ekki knús?
Margir hundaeigendur átta sig ekki á því (eða eru því ekki sammála) að flestum hundum er ekki vel við faðmlög... lesa meira
|
Hversu vel þekkir þú merkjamál hunda?
NoseWork
Sumarið 2017 útskrifaðist ég sem NoseWork leiðbeinandi og prófdómari.
Nosework er frábær leið til að ná betri tengingu við hundinn sinn og gera með honum eitthvað sem honum finnst skemmtilegra en allt annað, ÞEFA!
Í Nosework vinna hundur og eigandi saman að því að finna svokallaðar lyktarfelur sem hafa verið faldar í ákveðnum ílátum eða á ákveðnum stöðum. Hundar kunna svo sannarlega að nota á sér nefið og fá meira út úr hálftíma þefleik heldur en margra klukkutíma hlaupatúr. Í Nosework reynir á eigandann að læra inná hundinn sinn og komi á samvinnu milli sín og hundsins.
Hér er um að ræða eitthvað sem allir hundar hafa gaman að og allir hundar geta tekið þátt í.
Ef þú hefur áhuga á að kynna þér Nosework frekar þá er verið að vinna í heimasíðu fyrir sportið og svo er velkomið að hafa samband við mig hér í gegnum síðuna.
Hvað er Nosework? Smelltu hér.
Nosework er frábær leið til að ná betri tengingu við hundinn sinn og gera með honum eitthvað sem honum finnst skemmtilegra en allt annað, ÞEFA!
Í Nosework vinna hundur og eigandi saman að því að finna svokallaðar lyktarfelur sem hafa verið faldar í ákveðnum ílátum eða á ákveðnum stöðum. Hundar kunna svo sannarlega að nota á sér nefið og fá meira út úr hálftíma þefleik heldur en margra klukkutíma hlaupatúr. Í Nosework reynir á eigandann að læra inná hundinn sinn og komi á samvinnu milli sín og hundsins.
Hér er um að ræða eitthvað sem allir hundar hafa gaman að og allir hundar geta tekið þátt í.
Ef þú hefur áhuga á að kynna þér Nosework frekar þá er verið að vinna í heimasíðu fyrir sportið og svo er velkomið að hafa samband við mig hér í gegnum síðuna.
Hvað er Nosework? Smelltu hér.
Allur réttur áskilinn © hundur.is