Í dag útskrifuðust 8 nýjir leiðbeinendur í NoseWork á Íslandi. Fyrsti leiðbeinanda og dómarahópurinn tilbúinn í að miðla þessu frábæra sporti.
Íslenski NoseWork klúbburinn er í vinnslu og er áætlað að hann verði stofnaður eftir 2 mánuði á alþjóðlega NoseWork deginum.
Ég hlakka mikið til að keyra í gang námskeið þar sem allir hundar geta blómstrað.
Íslenski NoseWork klúbburinn er í vinnslu og er áætlað að hann verði stofnaður eftir 2 mánuði á alþjóðlega NoseWork deginum.
Ég hlakka mikið til að keyra í gang námskeið þar sem allir hundar geta blómstrað.