HUNDUR.IS
Fróðleiksvefur hundaeigenda
  • Forsíða
  • Um mig
  • Fróðleikur
    • Afhverju ekki knús?
    • Hvolpaglefs
    • Merkjamál
    • Streita
    • Þefleikir
    • Tannhirða
    • Göngutúrinn
    • Ræktun >
      • Umhverfisþjálfun
    • Einn heima
    • Val hundsins
    • Offóðrun
    • Týndir hundar - flótti
    • Spurt og svarað
  • Þjálfun
    • Að húsvenja hvolp
    • Innkall
    • Undirbúningur fyrir barn
    • Refsingar
  • Fréttir
  • NoseWork

Þriðja lota í hundaþjálfaranáminu

2/28/2014

1 Comment

 
Byrjar í dag!

Þetta er búið að vera alveg svakalega skemmtilegur tími í hundaþjálfaranáminu og er þriðja lotan að byrja í dag.
Það er hreint ótrúlegt hvað augu manns hafa verið lokuð fyrir atferli hundanna okkar og hvað maður hefur verið algerlega blindur fyrir öllu því sem hundarnir eru að segja við okkur! Merkjamálið þeirra er svo ótrúlega skýrt loksins þegar maður gefur sér tíma til að læra það og skoða.

Fór á hundasýningu síðustu helgi og VÁ! Það er í raun alveg ótrúlegt hvað hundarnir okkar þurfa að þola á svona sýningum og ótrúlegt að ekki komi upp fleiri vandamál í svona þröngu rými með svona mikið af fólki og mikið af hundum!


Hlakka mikið til helgarinnar og þjappa meiri fróðleik í hausinn. Eigið góða helgi öll!

Kveðja, Dóra.
1 Comment

    Author

    Write something about yourself. No need to be fancy, just an overview.

    Archives

    October 2017
    August 2017
    June 2017
    May 2017
    February 2014
    January 2014
    October 2013
    May 2013
    January 2013
    June 2012
    May 2012
    February 2012

    Categories

    All
    Dýralæknamiðstöðin
    Fyrsta Fréttin
    HRFÍ
    Hundasýning
    Hundaþjálfun

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.