HUNDUR.IS
Fróðleiksvefur hundaeigenda
  • Forsíða
  • Um mig
  • Fróðleikur
    • Afhverju ekki knús?
    • Hvolpaglefs
    • Merkjamál
    • Streita
    • Þefleikir
    • Tannhirða
    • Göngutúrinn
    • Ræktun >
      • Umhverfisþjálfun
    • Einn heima
    • Val hundsins
    • Offóðrun
    • Týndir hundar - flótti
    • Spurt og svarað
  • Þjálfun
    • Að húsvenja hvolp
    • Innkall
    • Undirbúningur fyrir barn
    • Refsingar
  • Fréttir
  • NoseWork

June 14th, 2012

6/14/2012

3 Comments

 
Picture
Hann Erró er flottur, hreinræktaður Labrador Retriever með ættbók frá Hundaræktarfélagi Íslands. Hann er af góðum ættum og með einstaklega gott lundarfar. Hann er undirgefinn við aðra hunda og ekki til að það séu í honum rakkastælar. 
Erró er svakalega hress og skemmtilegur karaktar og leitar eftir eiganda sem hefur sömu kosti og hann sjálfur. Hann þarf að fá góða hreyfingu, gæða fóður og alla þá ást sem labbi getur hugsað sér. Í staðinn er hann tilbúinn að gefa allt sitt og mikla ást í hjartað!

Ef þú hefur áhuga á að ættleiða hann Erró, þá vinsamlegast hafðu samband við Dóru í síma 867 6053.

Þetta er ekki fyrstur kemur fyrstur fær og verður heimilisval mjög vandað.

3 Comments
Valgerður O Steingrímsdóttir
6/27/2012 10:20:46 am

við erum með 6 ára gamlan Rottweiler strák sem er algert yndi og er "litla barnið á heimilinu :) við erum í parhúsi með stóran garð og förum í göngu með hann á hverjum degi (leyfum honum að hlaupa frjálsum oftast í sveitinni :) við erum á kjalarnesi, hjón með eina 17 ára stelpu sem elskar hunda. fóðrið sem við höfum verið að nota er Hills og jd gerðina sem er sérstyrkjani fyrir liði og ef fæðuofnæmi kemur upp.
ef þið viljið fá einhverjar upplýsingar um okkur getið þið hringt í síma 5655303- eða 8483310 Vallý eða sent tölvupóst á vosa68@gmail.com kærar þakkir vonandi heyrum við frá ykkur :)

Reply
Dóra Ásgeirsdóttir link
9/19/2012 11:16:58 am

Hann Erró er kominn á sitt framtíðar heimili :)

Reply
Glory Hole Utah link
12/12/2022 08:55:18 pm

I enjoyeed reading this

Reply



Leave a Reply.

    Author

    Write something about yourself. No need to be fancy, just an overview.

    Archives

    October 2017
    August 2017
    June 2017
    May 2017
    February 2014
    January 2014
    October 2013
    May 2013
    January 2013
    June 2012
    May 2012
    February 2012

    Categories

    All
    Dýralæknamiðstöðin
    Fyrsta Fréttin
    HRFÍ
    Hundasýning
    Hundaþjálfun

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.