Jæja, þá er nýja og fína heimasíðan komin í loftið.
Hundur.is hóf starfsemi í lok september 2011 á Dýralæknamiðstöðinni í Grafarholti en hefur áður verið (og er enn að hluta) í Sandgerði. Viðskiptin hafa gengið vonum framar og hafa sömu kúnnarnir verið að koma aftur og aftur auk þess sem það eru alltaf nýjir og fínir hundar að bætast í hópinn.
Samstarfið við skvísurnar á Dýralæknamiðstöðinni er svo alveg frábært og ég held að þjónustan verði hreinlega ekki mikið betri á einum stað :)
Ekki er langt í að fyrsta hundasýning HRFÍ á árinu gangi í garð og þónokkrir búnir að bóka tíma fyrir hundana sína í sýningarsnyrtinguna enda verða allir að skarta sínu fegursta fyrir dómarann.
Kveðja, Dóra.
Hundur.is hóf starfsemi í lok september 2011 á Dýralæknamiðstöðinni í Grafarholti en hefur áður verið (og er enn að hluta) í Sandgerði. Viðskiptin hafa gengið vonum framar og hafa sömu kúnnarnir verið að koma aftur og aftur auk þess sem það eru alltaf nýjir og fínir hundar að bætast í hópinn.
Samstarfið við skvísurnar á Dýralæknamiðstöðinni er svo alveg frábært og ég held að þjónustan verði hreinlega ekki mikið betri á einum stað :)
Ekki er langt í að fyrsta hundasýning HRFÍ á árinu gangi í garð og þónokkrir búnir að bóka tíma fyrir hundana sína í sýningarsnyrtinguna enda verða allir að skarta sínu fegursta fyrir dómarann.
Kveðja, Dóra.