HUNDUR.IS
Fróðleiksvefur hundaeigenda
  • Forsíða
  • Um mig
  • Fróðleikur
    • Hvolpaglefs
    • Merkjamál
    • Streita
    • Þefleikir
    • Tannhirða
    • Göngutúrinn
    • Ræktun >
      • Umhverfisþjálfun hvolpa
    • Einn heima
    • Val hundsins
    • Offóðrun
    • Afhverju ekki knús?
    • Spurt og svarað
  • Þjálfun
    • Að húsvenja hvolp
    • Innkall
    • Refsingar
    • Togað í tauminn
  • Fréttir
  • NoseWork

Ráðgjafir

Ég tek að mér að veita hundaeigendum einstaklingsráðgjöf og einkakennslu.

Ég vinn með Hundastefnunni þar sem hundaþjálfarar hjálpast að við að vinna lausnir á því sem upp getur komið í sambandi okkar við hundana.

Ég er að ljúka námi í atferli hunda frá Hundastefnunni. Námið var lotunám sem náði yfir stóran part ársins 2014. Sótti í framhaldi af því helgar námskeið hjá hundaþjálfurunum Sheila Harper og Winny Boerman sem komu til Íslands sumarið 2014. (http://www.sheilaharper.co.uk/)
Ég hef fullþjálfað hund í víðavangsleit (A-próf), náð B prófi í Snjóflóðaleit, C prófi í sporaleit, þjálfað tvo hunda til Íslandsmeistaratitla í hundafimi, landað 1. sæti í hlíðnikeppni og landað mörgum sigrum í á hundasýningum.

Til að panta ráðgjöf bendi ég á að senda póst á [email protected]


Powered by Create your own unique website with customizable templates.