Ráðgjafir
Ég tek að mér að veita hundaeigendum einstaklingsráðgjöf og einkakennslu.
Ég vinn með Hundastefnunni þar sem hundaþjálfarar hjálpast að við að vinna lausnir á því sem upp getur komið í sambandi okkar við hundana.
Ég er að ljúka námi í atferli hunda frá Hundastefnunni. Námið var lotunám sem náði yfir stóran part ársins 2014. Sótti í framhaldi af því helgar námskeið hjá hundaþjálfurunum Sheila Harper og Winny Boerman sem komu til Íslands sumarið 2014. (http://www.sheilaharper.co.uk/)
Ég hef fullþjálfað hund í víðavangsleit (A-próf), náð B prófi í Snjóflóðaleit, C prófi í sporaleit, þjálfað tvo hunda til Íslandsmeistaratitla í hundafimi, landað 1. sæti í hlíðnikeppni og landað mörgum sigrum í á hundasýningum.
Til að panta ráðgjöf bendi ég á að senda póst á [email protected]
Ég vinn með Hundastefnunni þar sem hundaþjálfarar hjálpast að við að vinna lausnir á því sem upp getur komið í sambandi okkar við hundana.
Ég er að ljúka námi í atferli hunda frá Hundastefnunni. Námið var lotunám sem náði yfir stóran part ársins 2014. Sótti í framhaldi af því helgar námskeið hjá hundaþjálfurunum Sheila Harper og Winny Boerman sem komu til Íslands sumarið 2014. (http://www.sheilaharper.co.uk/)
Ég hef fullþjálfað hund í víðavangsleit (A-próf), náð B prófi í Snjóflóðaleit, C prófi í sporaleit, þjálfað tvo hunda til Íslandsmeistaratitla í hundafimi, landað 1. sæti í hlíðnikeppni og landað mörgum sigrum í á hundasýningum.
Til að panta ráðgjöf bendi ég á að senda póst á [email protected]